Alvofen Express / Herferð


Á Íslandi gilda skýrar reglur um hvaða texti má og má ekki birtast í auglýsingum á lyfjum í lausasölu. Í auglýsingalínu lyfja frá Alvogen ákváðum við að leyfa myndefni auglýsinganna að segja allt sem segja þarf um hvert lyf sem auglýst er. Á botni auglýsingarinnar má sjá pakka lyfsins og smáa letrið sem fylgir með. Alvofen Express er til meðferðar við verkjum, bólgu og hita. Unnið í samstarfi við Noma Bar

 Kontor Reykjavík hlaut viðurkenningu í flokki „Vefauglýsingar“ í Lúðrinum (Íslensku Auglýsingaverðlaununum) fyrir árið 2017.

 

 

In Iceland there are rules about what text is allowed to appear in advertisements for otc medications. In the campaign for Alvogen, we made a decision to focus on the imagery. This meant that the images, without any text, would have to visually communicate the purpose of each medication. At the bottom of each advertisement is the packaging and the small print that comes with it. Alvofen Express is a medication for treating pain relief, inflammation and fever. Illustration: Noma Bar

 Kontor Reykjavík received acknowledgement in the category “Web Advertisting” for Alvofen Express at Lúðurinn (Icelandic Advertising Award) for the year 2017.