Follow Us

Copyright 2014 Kontor Reykjavík All Rights Reserved

VIÐ ERUM KONTOR

Kontor er ný og fersk stofa en starfsmenn hennar hafa  áralanga reynslu í faginu. Við sérhæfum okkur í hugmyndavinnu, auglýsingagerð, hönnun, netmarkaðssetningu og öðru skemmtilegu markaðsefni. Á Kontor starfa tveir hönnunar- og hugmyndastjórar, grafískir hönnuðir, textamaður og einn snillingur í birtingum. Okkur innan handar er góður hópur hönnuða, markaðsfólks auk texta- og hugmyndasmiða og því er um auðugan garð að gresja þegar vinna skal stór verkefni. 
Viðskiptavinir okkar eru mjög fjölbreyttir og með eindæmum skemmtilegir. Þar má nefna Alvogen, Tokyo, Ísfugl, LSH, Matís, Stracta hotel, Sögur útgáfu, Kría cycles, Farmers Market, Hótel Holt ofl. 
Kontor fékk 3 tilnefningar til íslensku auglýsingaverðlaunanna og vann 2 lúðra á fyrsta starfsári sínu svo segja má að stofan hafi fengið fljúgandi start og við hlökkum til að takast á við þær áskoranir sem framundan eru.

14681705_567419653463083_384938912912072164_n

12279045_10153346091223720_5535354632783715629_n

cropped-sigrun_alex_hvita.jpg