Farmers & Friends / Endurmörkun


Farmers & Friends er íslenskt hönnunarfyrirtæki rekið af hjónunum Bergþóru Guðnadóttur hönnuði og Jóel Pálssyni tónlistarmanni. Í verslun Farmers & Friends fæst vörulína þeirra Farmers Market auk annars varnings þar á meðal íslensk tónlist, skór og heimilisvörur. Farmers & Friends sækir innblástur sinn í ræturnar; íslenska arfleið, náttúru og menningu.

Okkur var falið það verkefni að uppfæra allt útlit á umbúðum, pokum og merkispjöldum hjá þeim auk þess að hanna póstkort og límmiða. Við hönnun á þessum hlutum höfðum við leiðarstef Farmers & Friends að leiðarljósi en þau eru: sjálfbærni, notagildi og virðing fyrir umhverfinu. Ennfremur fannst okkur mikilvægt að útlitið bæri vott um þau gæði sem vörur Farmers & Friends standa fyrir og birtist það t.d. í gyllingu á endurunnum pappír í umbúðum og merkimiðum.

Farmers & Friends is an Icelandic design company run by designer Bergþóra Guðnadóttir and musician Jóel Pálsson. Farmers & Friends stores sell their fashion line called Farmers Market as well as other products including Icelandic music, shoes and home products. Farmers & Friends draws inspiration from the roots of Icelandic heritage, nature and culture.

We updated their look, designed new packaging, bags, and tags along with postcards and stickers. As we designed the items we had in mind the principles of Farmers & Friends which are: sustainability, usability and respect for the environment. We thought it important that the look reflected the quality of the Farmeres & Friends products — which can be seen for example in the combination of gold and recycled paper.