Farmers Market / Vetur


Í verslun Farmers & Friends fæst vörulína þeirra Farmers Market. Vörulínan inniheldur fatnað sem hentar við fjölbreytt tilefni, útivist til jafns við borgarlíf.

Vörur Farmers Market eru afar hentugar, fallegar og hlýjar jólagjafir. Í aðdraganda jólanna hrúgast inn um lúguna vörubæklingar með tillögum að jólagjöfum fyrir alla. Það getur því verið snúið að finna réttan vettvang til að auglýsa góða vöru.

Virðing fyrir umhverfinu er eitt af leiðarstefum fyrirtækisins og því lá beinast við að auglýsa þessar vörur á netinu. Við settum saman netauglýsingar og starfræna jólagjafahandbók uppfulla af margvíslegum hugmyndum fyrir stóra og smáa pakka. Ljósmyndir: Ari Magg

Farmers & Friends is an Icelandic design company with a fashion line called Farmers Market containing clothes for various occasions — perfect for the countryside as well as city life.

The Farmers Market products are very suitable, beautiful and warm Christmas presents. In the advent of Christmas the mail boxes become full of product catalogs. It can be a challenge to find the best platform to advertise a good product.

One of Farmers & Friends leading principles is respect for nature and that encouraged us to advertise the products online. We put together web advertisements and a digital gift guide filled with various gift ideas. Photographs: Ari Magg