Gull í Brand Impact Awards

Fréttir

Brand Impact Awards | Pharmaceuticals & Toiletries | Gold | Alvogen


Kontor Reykjavík hlaut gullverðlaun í flokki lyfja og snyrtivara fyrir auglýsingaherferð Alvogen sem hönnuð var í samstarfi við ísraelska listamanninn Noma Bar. Markmið herferðarinnar er að vekja athygli á nýjum lausasölulyfjum Alvogen með sterku myndmáli sem lýsir virkni lyfjanna án orða. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk auglýsingastofa fær tilnefningu og vinnur til Brand Impact Awards sem er alþjóðleg keppni sem haldin er í fjórða skiptið. Aðstandendur keppninnar eru tímaritin Computer Arts og vefsíðan Creative Bloq. Auk gullverðlauna á Brand Impact Awards var herferð Alvogen tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar þar sem fimm herferðir sem þóttu skara fram úr kepptu um titilinn „Best of show“.

Sjá meira

Kontor Reykjavík received a gold prize in the category Pharmaceuticals & Toiletries for the Alvogen advertising campaign designed in cooperation with the Israeli illustrator Noma Bar. The aim of the campaign was to advertise new OTC drugs with strong, clear images that describe the purpose of each medicine. This is the first time that an Icelandic advertising agency is nominated and wins a prize in the international Brand Impact Awards. The competition is managed by Computer Arts and Creative Bloq. In addition to winning the gold prize, the advertising campaign was as well nominated for the grand prize where the best five campaigns competed for the title „Best of Show“.

See more