Silfur í EPICA

Fréttir
Epica Awards | Prescription and OTC Products | Silver | Alvogen

Kontor Reykjavík hlaut silfurverðlaun í flokki lyfjaauglýsinga fyrir auglýsingaherferð Alvogen á EPICA Awards sem er ein mikilvægasta og virtasta alþjóðlega samkeppnin á sviði auglýsingagerðar. Auglýsingastofur víðsvegar að úr heiminum og þekktar stofur á borð við BBDO, DDB, Leo Burnett, McCann, Ogilvy, Saatchi & Saatchi og Wieden+Kennedy tóku þátt í keppninni en dómnefnd skipa blaðamenn fagblaða um auglýsinga- og markaðsmál frá öllum heimshornum. Kontor Reykjavík er eina íslenska stofan sem hefur unnið hefur til silfurverðlaun á EPICA.

Sjá Epica

Kontor Reykjavík received a silver prize in the category Prescription and OTC Products in the EPICA Awards — one of the most respected international competition in the field of advertising. Advertising agencies around the world along with well known agencies like BBDO, DDB, Leo Burnett, McCann, Ogilvy, Saatchi & Saatchi and Wieden+Kennedy participated in the competition. The jury consisted of journalists from professional advertising and marketing magazines around the world. Kontor Reykjavík is the only Icelandic advertising agency that has won a silver prize in the EPICA Awards.

See Epica

Í auglýsingalínunni fyrir Alvogen er myndmálið mjög sterkt og fær að njóta sín. Það getur verið mjög snúið að gera auglýsingar fyrir lyfjageirann þar sem að strangar reglur gilda um hvað má og hvað má ekki segja.

Viðskiptablaðið