Iðan / Markpóstur


IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt úrval vandaðra og hagkvæmra námskeiða fyrir fagfólk — og vildi leita eftir góðri leið til að kynna námskeiðin fyrir markhópi sínum. Við tókum að okkur að hanna markpóst til fagfólksins sem sýndi fjölda möguleika í hönnun og prentun. Úr varð fallegur og vandaður prentgripur sem var allt í senn myndskreyting, leikur, hagkvæmar upplýsingar og auglýsing. Ferlið frá byrjun hugmyndar að frágangi prentgripar var tekið upp og sett saman í myndband sem hægt var að dreifa enn frekar.

Við þökkum Eventa Films, Odda, Gunnari Eggerts, Múlalundi og myndskreytinum Pétri Stefáns fyrir frábært samstarf í þessu ferli.

IÐAN fræðslusetur offers a wide variety of quality courses for professionals and wanted to find a suitable way to introduce the courses to printers and designers. We designed a direct mail that would show the possibilities design and printing offers. We created a printed material where we paid careful attention to detail and the outcome was a beautiful item that was all at once an illustration, a game, practical and an advertisement. The process, from idea to completion of the item, was filmed in order to make a video that could be shared even further.

We thank Eventa Films, Odda, Gunnari Eggerts, Múlalundi and the illustrator Pétri Stefáns for a great cooperation in this process.

Invalid slider ID or alias.