Ísfugl / Endurmörkun


Ísfugl er rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og metnað í framleiðslu sinni á íslenskum kjúklingum og kalkúnum. Að baki fyrirtækinu standa íslenskir bændur frá fimm mismunandi búum. Kontor Reykjavík sá um að endurhanna pakkningar og ímynd fyrirtækisins og einblínir sérstaklega á hvaðan fuglaafurðirnar koma — frá íslenskum bændum sem við þekkjum og treystum.

Ísfugl is an established company with years of experience in producing Icelandic chicken and turkey products. Ísfugl is composed of Icelandic farmers from five different farms. Kontor Reykjavík rebranded the packaging and focused especially on where the product comes from — Icelandic farmers that we know and trust.

Kontor Reykjavik Isfugl kjuklingur kalkunn pakkning
Kontor Reykjavik Isfugl baendur pakkning