Mannlíf / Vefhönnun


Mannlíf er fríblað sem kom út fyrsta sinn í október 2017 og Mannlíf.is er vefútgáfa blaðsins. Blaðið byggir á efni og áherslum úr tímaritunum Hús og híbýli, Gestgjafanum og Vikunni. Þessi tímarit hafa ólíkar áherslur en Mannlíf er vettvangur sem tengir allt saman.
 
Fríblaðið Mannlíf birtir ítarlegar greinar og markmið Mannlíf.is var að birta hnitmiðaðri útgáfu af efni blaðsins. Vefurinn var hannaður með það að sjónarmiði að gera úrval af fjölbreyttu efni að fallegum og aðgengilegum lífstílsvef. Með flokkun umfjöllunarefna vefsins getur notandinn nálgast það sem hann hefur áhuga á — á þægilegan og skipulagðan hátt.
 

Við þökkum Premis og Birtíngi fyrir samstarfið í þessu skemmtilega verkefni.

Mannlíf is a newspaper first published in Oktober 2017 and Mannlíf.is is a web version of the paper. The content is based on articles from the magazines Hús og híbýli, Gestgjafinn and Vikan. These magazines each have a different focus. Mannlíf is a platform where they are connected.
 
The printed newspaper contains in-depth articles and the web version, mannlif.is, publishes a more focused version of the material. The main purpose of the website was to turn the wide variety of lifestyle content into a beautiful and easily accessible website. The material is categorized allowing the user to access the content of his interest — in an easy and organized manner.
 
Many thanks to Premis and Birtíngur for the cooperation in this fun project.

SKOÐA MANNLÍF VEF